Einmitt podcast

84. “Andlát bræðranna má ekki vera til einskis“

02/11/2024
0:00
58:53
Reculer de 15 secondes
Avancer de 15 secondes

Sigmar Guðmundsson er gestur minn í þessum þætti og við ræðum um fíknisjúkdóminn og allar hans skelfilegu hliðar og hvað við erum máttvana andspænis honum. Sigmar vill að við gerum betur sem samfélag í málaflokknum og á sér skoðanabræður víða.

D'autres épisodes de "Einmitt"