Einmitt podcast

82. "Þetta eru bara jólin mín"

04/10/2024
0:00
1:31:25
Reculer de 15 secondes
Avancer de 15 secondes

Elísabet Margeirsdóttir drottning utanvegahlaupana á Íslandi og brautryðjandi í svo mörgum þáttum þeirrar íþróttarar er gestur minn í þessum þætti. Við ræðum þessa íþrótt í sínum víðasta skilningi og þá sérstaklega þetta nýja afbrigði íþróttarinnar sem eru þessi svonefndu bakgarðshlaup    

D'autres épisodes de "Einmitt"