Einmitt podcast

77. Birgir Steinn “Þetta er bara hluti af mér”

18/08/2024
0:00
1:15:54
Reculer de 15 secondes
Avancer de 15 secondes


Birgir Steinn Stefánsson tónlistarmaður er gestur minn í þessum þætti. Hann er einn besti lagahöfundur ungu kynslóðarinnar. Í þættinum ræðir hann í fyrsta sinn opinberlega andleg veikindi sem hann glímdi við undanfarin ár, hann ræðir tónlistina, ný stofnaða fjölskyldu og framtíðina í tónlistinni. 

D'autres épisodes de "Einmitt"