Taylor Swift special þáttur ársins er lentur!
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum hversu mikill Swiftie Fjóla er og nú er tími kominn til að láta drauma rætast. Afsakið skvísur eru á leið á The Eras Tour.
Þar af leiðandi er þessi þáttur um allt Taylor Swift.
Fjóla fékka næstum taugaáfall í þessu ferli þannig að við förum yfir það.
Lilja setur Fjólu í heita sætið og spyr hana spjörunum úr, gekk vandræðalega ekki of vel...hehe
Það er auðvitað almennt spjall og hlátrasköll! Njótið vel.
Fler avsnitt från "Afsakið"
Missa inte ett avsnitt av “Afsakið” och prenumerera på det i GetPodcast-appen.