Afsakið podcast

"Aldrei segja pass við putta í rass" Ft. Eva Margrét

2024-05-01
0:00
1:26:18
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Við bjóðum upp á algjöran neglu þátt þessa vikuna. Hún Eva Margrét kom til okkar í spjall. En hún er að sjálfsögðu stelpuskot vikunnar. Eva er fyrrum framkvæmdastjóri Arena og fráfarandi formaður RÍSÍ - Rafíþróttasambandi Íslands. Hún er partur af gamer gellum sem kalla sig Baba Patrol og tókum við mjög fræðandi samtal um stelpur í tölvuleikjum og fengum ráðleggingar um tölvuleikjanotkun barna.

Að auki er hún brjálæðislega fyndin og kemur á hverju ári með mjög skemmtilegt take á páskaeggjamálsháttum. Hún er mikil fyrirmynd og talar opinskátt um ferlið sem hún er í þessa daganna í sjálfsvinnu og endurhæfingu.

TinderTrauma er aðsent að þessu sinni! 

Við þökkum Evu kærlega fyrir að mæta til okkar í spjall!

Fler avsnitt från "Afsakið"