Afsakið podcast

Eltihrellar...hvað í andskotanum!

2024-06-19
0:00
54:22
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Hæ! Við erum ennþá hér.

Eftir smá óplanaða pásu er kominn nýr þáttur þar sem við sameinum umræðuna við Tinder Trauma.

En í þessum þætti fara Lilja og Fjóla yfir þættina Baby Reindeer sem tóku yfir heiminn...og internetið...með stormi. Við tölum einnig um viðtölin sem hafa komið fram eftir þættina.

Við segjum svo okkar eigin sögur af okkar reynslum þegar kemur að málefninu. 2 mjög ólíkar frásagnir en báðar jafn mikilvægar og bendum á mikilvægi þess að uppfæra löggjöfina í kringum þennnan málaflokk.

Frekar alvarlegur þáttur að þessu sinni en auðvitað er stelpuskotið á sínum stað og er það hin ótrúlega fallega, hæfileikaríka og hlýja Guðrún Helga Sørtveit.

Mögulega koma fleiri pásur í sumar vegna fríja og utanlandsferða en við erum hvergi nærri hættar! >

 

Fler avsnitt från "Afsakið"