
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Ketilsson @Heilsutækniklasinn
30.1.2024
0:00
51:45
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum!
Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum.
Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun. Það er eina leiðin framávið.
Freyr ræðir um innri nýsköpun, ytri nýsköpun, stefnur og strategíur. Hvernig kerfið þarf á hjálp að halda til að kynna og innleiða breytingar.
Svo förum við að sjálfsögðu yfir Heilsutækniklasann og lausnamótið sem er framundan.
Hlustiði!
www.audna.is - www.edih.is
Flere episoder fra "Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við"
Gå ikke glip af nogen episoder af “Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við” - abonnér på podcasten med gratisapp GetPodcast.