
Disney er dautt - Skapandi greinar og AI - Sigurður Á. Árnason
Disney er dautt og samfélagsmiðlar sömuleiðis
33 þáttur Auðvarpsins 2.0 kominn í loftið! (Myndmerki þáttarins er verk ChatGPT 5.2)
Sigurður Ásgeir Árnason eða Siggi, framkvæmdastjóri Overtune mætir í settið hjá Sverri Geirdal, nú ráðgjafa hjá Hinos ehf. og ræðir tónlistargeirann og gervigreind – Skapandi greinar með áherslu á tónlist.
Hvaða áhrif hefur gervigreind á skapandi greinar? Í hvað er hún notuð? Þurfum við að vera hrædd?
Hvað gerir listaverk að listaverki? Getur gervigreindin komið í staðinn fyrir fólk?
Er meðal lag nógu gott? Hreyfir það við okkur að búa til 1000 lög á sekúndu?
Mikil gerjun og ákaflega spennandi staða uppi! Hvernig verður hagkerfi skaparans í framtíðinni?
Hlustið!
Tenglar úr þættinum:
Nýsköpunarnám á vegum Landsspítala – upplýsingar hér: Námsbraut í nýsköpun - Almennt um námið | Landspítali
Þáttur með Hafsteini Einarssyni um AI og listina er númer 17; hlustið hér: https://open.spotify.com/episode/62BytmvDn8TWLYUwUohpDm?si=dc3d0240a1714680
Aukaefni um ai og tónlist – þáttur númer 24 – viðtal við Þórhall Magnússon um tónlist og gervigreind: https://open.spotify.com/episode/05i7kqWoMxz87chWxvA3hT?si=9967ec468f4f4f7c
www.audna.is - www.edih.is - www.visindagardar.is - www.ihpc.is
Flere episoder fra "Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við"



Gå ikke glip af nogen episoder af “Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við” - abonnér på podcasten med gratisapp GetPodcast.







