Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við podcast

Auðna - Upphafið og framhaldið með Einari Mäntylä

0:00
1:10:53
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem

Af hverju Auðna og af hverju er framtíðin björt?

Einar Mantyla sest með Sverri Geirdal og fer yfir söguna!  Báðir eru þeir hættir hjá Auðnu og því vel við hæfi að fara yfir liðinn tíma og rifja upp söguna.

Förum yfir allskonar pælingar um Vísindalega nýsköpun, svarið við öllum spurningum mannkyns (fyrir utan 42).

Auðna hefur þroskast og er komin vel á lappirnar,  aukin eftirspurn eftir þjónustunni sýnir þörfina.  Mikilvægt að láta ekki staðar numið og tryggja tilveruréttinn landi og þjóð til heilla.

Förum yfir EDIH – hví kom Auðna að því verkefni og hvernig hefur gengið.  Eigum við að sækja í Evrópuverkefni þrátt fyrir portalinn,  ja þegar stórt er spurt?  27 milljón Evrum síðar blasir svarið við.

Hlustiði!

www.audna.is - www.edih.is

Flere episoder fra "Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við"