Fortuna Invest podcast

Viðtal: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir

10/25/2023
0:00
1:12:13
Rewind 15 seconds
Fast Forward 15 seconds

Í þessum þætti fáum við Guðbjörgu Heiðu til okkar, en hún tók nýlega við sem forstjóri tryggingafélagsins Varðar. Guðbjörg starfaði áður hjá Marel í rúman áratug, síðast sem framkvæmdastjóri fiskiðnaðar og framkvæmdastjóri Marel á Íslandi en áður leiddi hún vöruþróunarteymi Marel á Íslandi og í Bretland.

Við ræðum meðal annars ferilinn, gildi í lífinu, fjármálalæsi og fáum góð ráð frá þessari mögnuðu konu.


Þátturinn er í boði:⁠⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku! ⁠⁠⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla. ⁠⁠⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

⁠⁠Duck and Rose⁠⁠ - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.

⁠FLM⁠⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.





More episodes from "Fortuna Invest"