0:00
1:11:56
Í þessum þætti fáum við Ástu S. Fjeldsted til okkar, en hún er forstjóri Festi sem rekur m.a. Krónuna, Elko og N1 og Festi er skráð á Aðalmarkað Íslensku Kauphallarinnar.
Áður starfaði sem framkvæmdastjóri Krónunnar, sem framkvæmdastjóri viðskiptaráðs og þar áður fyrir alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012 til 2017, bæði á Tókýó- og Kaupmannahafnarskrifstofu þess.
Ásta er vélaverkfræðingur með M.Sc. frá DTU, Tækniháskólanum í Danmörku.
Við ræðum ferilinn, krefjandi rekstrarumhverfi, endurgjöf, dvöl hennar erlendis og fáum ýmis góð ráð frá þessum reynda stjórnanda.
Þátturinn er í boði:
Joe & the Juice - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!
Nettó - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.
World Class - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.
Duck and Rose - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.
Swapp Agency - Býður fyrirtækjum einfalda lausn við að setja upp starfsfólk í fjarvinnu í öðrum löndum.
More episodes from "Fortuna Invest"
Don't miss an episode of “Fortuna Invest” and subscribe to it in the GetPodcast app.