Fortuna Invest podcast

Viðtal: Ármann Þorvaldsson

2023-10-04
0:00
1:11:14
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Í þessum þætti fáum við Ármann Þorvaldsson til okkar en hann er nýtekinn við sem forstjóri Kviku banka á nýjan leik en hann sinnti einnig forstjórastarfinu á árunum 2017-19.

Ármann er menntaður sagnfræðingur með MBA gráðu frá Boston University. Hann starfaði hjá Kaupþingi á Íslandi og London í rúman áratug og starfaði svo sem framkvæmdastjóri Ortus Secured Finance í London þar til hann flutti heim og tók við sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar sem síðar varð hluti af Kviku banka árið 2017 þegar Ármann tók við sem forstjóri Kviku. Hann gaf einnig út bókina Ævintýraeyjuna árið 2009 sem við mælum mikið með að lesa.


Þátturinn er í boði:⁠Joe & the Juice⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku! ⁠⁠Nettó⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla. ⁠⁠World Class⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

⁠Félag lykilmanna⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

Keldan - Öflugasta tólið til að fylgjast með markaðinum, hlutabréfaverði, ávöxtun verðbréfa og lífeyrissjóða og svo mörgu öðru.


Fler avsnitt från "Fortuna Invest"