Þáttur vikunnar var óvenju mikið kaos, meira að segja á Brestsmælikvarða.
Birna og Bryndís ræddu mikilvægi þess að læra að hlusta á ADHD innsæið, viðburðamikla Brestsviku, dragdrottningar, dvínandi drykkjuþol og nærandi eða tæmandi vinabönd.
Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur
Fler avsnitt från "Brestur"
Missa inte ett avsnitt av “Brestur” och prenumerera på det i GetPodcast-appen.