Brestur podcast

64. ADHD lömun

2024-02-06
0:00
1:02:57
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder
Við sem erum að glíma við smávægilegan heilaskaða eigum það til að lamast þegar verkefnin verða of stór, of flókin, of tímafrek eða einfaldlega allt of leiðinleg. Í þætti vikunnar ræða Brestssystur hvernig birtingamynd ADHD lömunar þeirra hefur breyst með komu snjallsíma og hvort þær hafi fundið bjargràð við þessum leiðinlega ADHD kvilla. Þáttur vikunnar er í boði Fulfil, VITHIT og My Essential Wardrobe. Elle kósýgallar Brestssystra eru meðal annars til í: Garðashólmi Húsavík Paloma Grindavík Siglósport Siglufirði Gallerí Ozone Selfossi Nína Akranesi Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur

Fler avsnitt från "Brestur"