360 Heilsa podcast

Meðvirkni, streita, kulnun, samskipti o.fl með Gyðu Dröfn og Kristínu Sigurðar

2022-09-12
0:00
43:31
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Gyða Dröfn Tryggvadóttir starfar sem meðferðararaðili í áfalla-og uppeldisfræðum (PIT Therapy) sem daglega er kallað meðvirkni, kennari og fyrirlesari á sviði meðvirkni og núvitundar.

Kristín Sigurðardóttir er slysa- og bráðalæknir. Hún kennir við læknadeild Háskóla Íslands og er formaður Fræðslustofnunar Læknafélags Íslands.

Til að kynnast betur því sem Gyða og Kristín eru að gera:
https://www.facebook.com/aheildinalitid
https://www.facebook.com/heillheimur 

Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu: www.patreon.com/360heilsa

Fler avsnitt från "360 Heilsa"