360 Heilsa podcast

Mataræði, næring fyrir börn, einföld matargerð, lífsstíllinn o.fl með Indíönu Jóhanns

2022-09-02
0:00
51:06
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er einka- og hóptímaþjálfari og stofnandi GoMove Iceland. Indíana hefur mikinn áhuga á hreyfingu, næringu og matargerð og er hún dugleg að deila allskyns uppskriftum, æfingum og fleira áhugaverðu á instagram síðunni sinni @indianajohanns. Í þættinum ræddum við um allskyns hluti tengda hennar lífsstíl ásamt mataræðispælingum, einföldum matartipsum, næringu fyrir börnin, ketilbjölluþjálfun og fleira skemmtilegt. www.gomove.is

Skráðu þig í áskrift á hlaðvarpinu til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu:
www.patreon.com/360heilsa 

Fler avsnitt från "360 Heilsa"