KISS Army Iceland Podcast podcast

081 - Daylight Saving (1974)

0:00
3:21:33
Reculer de 15 secondes
Avancer de 15 secondes
Við höldum áfram að fara yfir KISSÖGUNA. Við erum komin á fyrsta heila KISS-árið, 1974. Okkar menn senda frá sér tvær breiðskífur þetta ár en hvorugar seldust sérlega vel. Bill Aucoin og Neil Bogart höfðu þó sterka trú á verkefninu og lögðu allt undir, sér í lagi umboðsmaðurinn Bill ásamt auðvitað meðlimum bandsins. KISS fóru strax á þessu ári í fyrsta skiptið út fyrir Bandaríkin að spila og komust tvisvar í sjónvarpið. Hér skoðum við þetta ágæta ár í stóra samhenginu sem fyrr. Hvað var að gerast í heiminum á meðan KISS voru að stíga sín fyrstu spor? Hafði eitthvað af því áhrif á þá? Hvernig var þeim tekið? Hvað vorum við hér upp á Íslandi að gera í tónlistinni og öðru á sama tíma? Þetta allt og miklu meira til í þessum þætti sem er númer 81 í röðinni.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

D'autres épisodes de "KISS Army Iceland Podcast"