Þrír á stöng podcast

#47 - Tvær á toppnum - Elín Ingólfs og Helga Gísla

0:00
2:49:03
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem
Eyseiaveijo veijo Í þessum fyrsta þætti ársins mættu tvær alltof veiðisjúkar veiðikonur, þær Elín Ingólfsdóttir og Helga Gísladóttir. Við fórum vel yfir stofnun kvennanefdar SVFR sem Elín kom á laggirnar og var Helga mætt þar með fyrstu konum. Við ræddum kvennanefndina, störfin og allt félagslífið í þessum nefndum og að sjálfsögðu aðalatriðið, veiðina. Einnig fórum við bara vel yfir þerra veiðsögu þeirra og var bara virkilega gaman að fá þessar miklu veiðikonur til okkar og það heyrist. Njótið því við nutum.

Flere episoder fra "Þrír á stöng"