Þrír á stöng podcast

#45 - Þessi Langskeggur - Örn Hjálmarsson

0:00
2:08:11
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem
Jo eiveijo veijo veijooo. Þáttur vikunnar er heltekinn af vötnum og hnýtingum því gestur þáttarins er enginn annar en Örn Hjálmarsson. Flest allir veiðimenn ættu að þekkja Örn en ef þeir þekkja ekki manninn sjálfan ættu þeir að þekkja flugurnar hans svo sem Langskegg, Teppahreinsarann og Golden Eye. Við förum yfir þetta allt og að sjálfsögðu Veiðivötn og svo mörg önnur. Hlustun er sögu ríkari. Njótið, við nutum

Flere episoder fra "Þrír á stöng"