Brestur podcast

Aukaþáttur - Fegurðin í brestunum

1.2.2024
0:00
46:33
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem

Það má alltaf láta sig dreyma því draumar geta ræst!

Frá því að Brestssystur fengu Bjargeyju í viðtal síðastliðið vor hafa þær látið sig dreyma um paradísarheiminn í Tossa de Mar á Spáni. Nú ætla þær að leggja land undir fót með verðandi en skemmtilegustu ADHD vinkonum sínum!

Brestur x Ofurkona í orlofi kynnir:

Sjö daga ferð fulla af brestum til Tossa de Mar á Spáni 16.-23. september 2024 í samstarfi við VISITOR ferðaskrifstofu.

Taugakerfið fær langþráða hvíld, sólin mun gefa og grímur fá að falla. Birna Sif, Dísa og Bjargey munu dansa með ykkur inn í sólsetrið því frelsið er yndislegt þegar við leyfum okkur að sjá fegurðina öllum brestunum.

Allar frekari upplýsingar má finna inni á heimasíðu Visitor

Flere episoder fra "Brestur"