VAKTINN podcast

S02E04 - "Gling-Gló hét hljómplatan."

7/17/2024
0:00
2:03:34
Rewind 15 seconds
Fast Forward 15 seconds

Okkar bestu vinir eru sem áður Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - Skúbb
Í þætti vikunnar kryfjum við ýmis mál til mergjar. Förum yfir ferðasögu þar sem takmarkið var að bera hin eitruðu Gila skrímsli berum augum. Afhverju hræðist einhver háhyrninga og þó að við höfum ekki mikinn smekk fyrir tónlist Bjarkar þá eru mæður okkar miklir aðdáendur. Njótið hlustendur kærir.

More episodes from "VAKTINN"