Auðnast podcast

Félagsleg heilsa – Ertu nokkuð að gleyma henni?

2024-10-10
0:00
42:02
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Félagsleg heilsa – Ertu nokkuð að gleyma henni? 

Í þessum þætti ræðum við um mikilvægi félagslegra tengsla bæði í vinnu og einkalífi. Við skoðum hvað einkennir góða félagslega heilsu og hvernig vinnustaður getur með fimm einföldum leiðum eflt hana. Að auki forum við yfir skotheld ráð þegar kemur að því að efla og hafa eftirlit með þinni eigin félagsleguri heilsu  

 

 

Fler avsnitt från "Auðnast"