
0:00
31:42
Við Atli Steinn kíktum í bíó! Hann fékk spontant þá sniðugu hugmynd að taka upp fyrstu viðbrögð og pælingar.
Uppfullt af handhófskenndum röfli og spoilers - og geispi. Við köllum þetta Hraðspól!
Fylgstu með á www.facebook.com/videoleigan og á Instagram @videoleiganhladvarp
Sendu okkur línu á [email protected]
„Að horfa á myndband“ röddin í upphafi er einhver sem allir VHS unnendur þekkja, goðsögnin Gylfi Pálsson.
Þemalag Videoleigunnar er samið af Kristjáni Sturla Bjarnasyni.
More episodes from "Videoleigan"
Don't miss an episode of “Videoleigan” and subscribe to it in the GetPodcast app.