24/7 podcast

Mamma og Pabbi

12/20/2022
0:00
1:17:46
Rewind 15 seconds
Fast Forward 15 seconds

Tíu skilaboð - Að skapa öryggi úr óvissu; https://beggiolafs.com/product/tiu-skilabod/ 24/7 - Spurningaspil sem stuðlar að innihaldsríkum samræðum; https://beggiolafs.com/product/24-7-spurningaspil/

Ásgerður Hallgrímsdóttir er móðir Begga og Ólafur Björn Lárusson faðir Begga. Í þættinum ræða Ólafur og Ásgerður um uppeldi þriggja drengja, uppeldisaðferðir, hvernig þau ræktuðu ábyrgð, dugnað og þrautseigju í drengjunum sínum, erfiðleikana við að ala upp þrjá drengi, kennarastarfið, hvað einkennir góða kennara, hvernig skal nálgast börn og ungmenni í kennslu, kosti og takmarkanir skólakerfisisns, hvað sé lykillinn að því að vera saman í tæplega 40 ár, íþróttir, leiðtogahæfni og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Sumac - https://sumac.is/

Sportvörur - https://sportvorur.is/

Lavazza - https://www.lavazza.is/

More episodes from "24/7"