Mari Jearsk er hlaupadrottning og orkubolti. Í þættinum ræðir Marí söguna sína, æskuna, frelsi og aga í uppeldi, hvort hún hafi alltaf verið ákveðinn og heiðarleg, af hverju fólki líkar svona vel við hana, hvernig hún fékk ástríðu fyrir hlaupum, hvernig hún kemst í gegnum sársauka í hlaupum, hvert hún stefnir í framtíðinni, hvernig hún tekst á við vonbrigði, að upplifa allan tilfinningaskalann sem lífið hefur upp á að bjóða, hvernig sé að takast á við frægðina, vináttu Begga og Mari og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sumac - https://sumac.is/
Sportvörur - https://sportvorur.is/
Lavazza - https://www.lavazza.is/
Otros episodios de "24/7"
No te pierdas ningún episodio de “24/7”. Síguelo en la aplicación gratuita de GetPodcast.