360 Heilsa podcast

Þarmaflóran, functional medicine, heildræn heilsa og fleira með Dr. Jens Guðmunds

24/11/2022
0:00
53:51
Retroceder 15 segundos
Avanzar 15 segundos

Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu - www.patreon.com/360heilsa

Jens K. Guðmundsson er læknir með sérmenntun í háls, nef og eyrnalækningum. Hann hefur yfir 15 ára reynslu í læknageiranum og vann um tíma í (HNE) skurðlækningum og á bráðadeild. 

Jens hefur á síðastliðnum árum fært sig meira yfir í functional medicine og sótti nám í þeim fræðum hjá Kresser Institute í bandaríkjunum. Hann lærði einnig heildræn heilsufræði hjá CHEK institute í bretlandi og hefur nýtt það samhliða functional medicine nálgun á sína skjólstæðinga.

Í dag starfar hann hjá Nordic Clinic - nordicclinic.is

Otros episodios de "360 Heilsa"