Tveggja Turna Tal podcast

#17 Friðrik Ingi Rúnarsson

0:00
2:18:04
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem
Gestur vikunnar er einn af áhrifaríkustu þjálfurum í sögu þjóðar! Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Íslandsmótinu þegar hann var einungis 22 ára gamall, geri aðrir betur. Við ræddum Jordan, Phil Jackson, Pat Riley, liðsheild, makamissi, fótbolta, þríhyrningssóknina og um hvað lífið snýst um. Þetta er skylduhlustun. Við í turnunum þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Hafinu fiskverslun, Fitnessport, Visitor.is og Budvar fyrir að vera með okkur í liði. Njótið!

Flere episoder fra "Tveggja Turna Tal"