Gestur minn í þessum þætti er Jón Gunnar Þórðarson frumkvöðull og eigandi "Bara tala”. Hann er lærður í listum og viðskiptum og var á tímabili farsæll leikstjóri en nú stýrir hann Bara tala sem unnið hefur til verðlauna fyrir gagnsemi sína í atvinnulífinu. Við tölum og “Bara tala” og margt fleira áhugavert.
Flere episoder fra "Einmitt"
Gå ikke glip af nogen episoder af “Einmitt” - abonnér på podcasten med gratisapp GetPodcast.