Afsakið podcast

Jákvæðar staðhæfingar

6.10.2024
0:00
1:03:12
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem

Í þessum þætti fara Fjóla og Lilja yfir það hvað þeim finnst gott að gera til þess að halda í jákvæðnina og koma sér upp úr sunnudags óttanum. Jákvæðar staðhæfingar og æfingar til þess að hafa í huga til þess að passa vel upp á sig sjálft í daglegu amstri. 

Það er enginn 100% alltaf en það er gott að eiga verkfæri til þess að grípa í þegar þarf. 

Stelpuskot vikunnar er snillingurinn og hlaðvarps geitin Tinna BK! Húmoristi, hlaðvarpsstjórnandi, móðir, Hvergerðingur og gella sem stelpurnar eru sannarlega sammála um að eigi skilið pláss í stelpuskotinu. 

Lilja fer svo yfir smá Tinder mini, sem er kannski ekki orðið trauma en gæti verið á leiðinni þangað. Spurningin er, hvaða ráð fær hún frá Fjólu? 

Flere episoder fra "Afsakið"