#18. Lífsstíll, heilsa og meðferðir við offitu og ofþyngd með Erlu Gerði Sveins
25.10.2022
0:00
42:44
Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu - www.patreon.com/360heilsa
Gestur þessa þáttar er Erla Gerður sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur. Erla sérhæfir sig í offitumeðferð og hefur eytt síðastliðnum áratug í að aðstoða fólk í offitu og fræða fólk um þennan sjúkdóm sem fer vaxandi hér á landi og víðar í heiminum. Erla leggur áherslu á heildræna nálgun í meðferð sinni og segir ótalmarga þætti spila hlutverk þegar kemur að offitu, hlutir eins og erfðir, hormón, svefn, líkamsklukkan, þarmaflóran, uppeldisáhrif, venjur og fleira.
Flere episoder fra "360 Heilsa"
Gå ikke glip af nogen episoder af “360 Heilsa” - abonnér på podcasten med gratisapp GetPodcast.