Kæru vaktarbrósar og brósur.
Loksins er komið að því. Ný syrpa að hefjast og í þætti dagsins leggjum við á borð fyrir veisluna sem framundan er.
Förum yfir skemmtilega keppni sem haldin var í Kringlunni á sínum tíma og heyrum í skipuleggjendum og sigurvegara. Skriðdýrahornið fékk frí þessa vikuna og verður því tvöfallt í næsta þætti.
Njótið vel kæru vinir.
Weitere Episoden von „VAKTINN“
Verpasse keine Episode von “VAKTINN” und abonniere ihn in der kostenlosen GetPodcast App.