VAKTINN podcast

S02E09 - "Nú er ekki tími til að tilla."

24.10.2024
0:00
2:11:17
15 Sekunden vorwärts
15 Sekunden vorwärts

Í þætti dagsins skoðum við dýnamíkina sem ríkir á milli Georgs og Óðins auk þess sem við reynum að kafa í baksögu Óðins. Hefur hann jafnvel unnið á Bjarkarlundi áður? Hvað er merkilegast við kameljón? En og aftur ströndum við á umræðu um Aristóteles og Alexander þar sem við höfum ekki kynnt okkur fræði Hómers nægilega vel og lofum við góðri skýrslu í næsta þætti.

Weitere Episoden von „VAKTINN“