Einmitt podcast

78. Björn Jörundur "Má ekki vera einhver vaxmyndasýning”

27.8.2024
0:00
52:23
15 Sekunden vorwärts
15 Sekunden vorwärts


Björn Jörundur Friðbjörnsson er gestur minn í þessum þætti. Þessi frábæri tónlistarmaður og leikari stendur í stórræðum. Árlegir stórtónleikar með Ný Dönsk fram undan í Hörpu og nú er væntanleg í kvikmyndahús kvikmyndin Ljósvíkingar þar sem Björn fer einfaldlega á kostum sem leikari í fallegri sögu sem sögð er af mikilli næmni og fegurð í þeirri mynd

Weitere Episoden von „Einmitt“