VAKTINN podcast

S02E02 - "Þetta er fjölskylduhótel, ekki afdrep fyrir lostalæti."

2024-06-19
0:00
2:04:24
Spola tillbaka 15 sekunder
Spola framåt 15 sekunder

Maður minn. Okkar frábæru félagar í Oranjeboom, Álfinum, Coolbet og Skúbb komu clutch fyrir þennan þátt því hann er þétt pakkaður.
Við förum yfir busanir, kvenfélög og skátamót í Hveragerði. Semsagt stiklað á stóru að vana í bland við djúpköfun þar sem kafað er ofan í kjölin á þætti tvö. Hann er mikilvægur hvað varðar aðlögun karaktera að breyttu sögusviði, sveitinni. 
Góðar stundir.

Fler avsnitt från "VAKTINN"