VAKTINN podcast

Aukavaktinn - Georg / Jón Gnarr

4/14/2024
0:00
1:56:28
Rewind 15 seconds
Fast Forward 15 seconds

Við gætum ekki gert þetta án okkar bestu vina sem eru Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - Skúbb
Þáttur dagsins er í þyngri kantinum. Jón Gnarr er mættur í Georgstof stúdíóið og má með sanni segja að farið sé yfir víðan völl. Lögleiðing skriðdýra, starfsmannasjóðurinn og hvernig sér Jón fyrir sér lífið á Bessastöðum? Ætlar hann að leyfa því að gerast að sýklum þar sé bara gefið að drekka svo þeir verða feitir og pattaralegir?

More episodes from "VAKTINN"