VAKTINN podcast

Atvinnuviðtalið - Gunnar Birgisson

17/4/2024
0:00
1:34:40
Retroceder 15 segundos
Avanzar 15 segundos

Gunnar Birgisson er góðkunningi flestra landsmanna eftir að hafa verið tíður gestur heima í stofum á sunnudagskvöldum. Það sem fæstir kannski vita er að Gunnar er einnig einn mesti aðdáandi Vaktarseríanna sem finnst og því ber að fagna.
Við fórum um víðan völl. Hvaða leik opnar Gunnar sínar skákir á, Western Union svindlið sem hann varð fyrir og fáum faglega skýrslu um Natteskiftet, norsku útgáfu Næturvaktarinnar.
____

Atvinnuviðtalið eru þættir þar sem við fáum til okkar góða gesti og ræðum þættina frá sjónarhorni aðdáenda. Við leitumst eftir því að kynnast því hvernig fólk túlkaði þá á mismunandi hátt.

Otros episodios de "VAKTINN"