VAKTINN podcast

S02E01 - "Hvar ertu með liminn Ólafur?"

5.6.2024
0:00
2:21:59
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem

Gott að vera komnir aftur kæru vaktarbrósar. Okkar allra bestu vinir eru Oranjeboom, Álfurinn, Coolbet og Skúbb og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Í þætti dagsins köfum við djúpt og kynnumst Reykhólshreppi af alvöru. Álfasögur, Leynivopnið og bolir sem frítt með dóti sem þú verslar í stórmörkuðum.
Skoðum líka upphaf skátahreyfingarinnar.
Njótið.

Flere episoder fra "VAKTINN"