Íslenski Draumurinn podcast

14. María Lena Heiðarsdóttir Olsen - M Fitness

0:00
1:04:23
Retroceder 15 segundos
Avanzar 15 segundos

Send us a text

María Lena er eigandi M Fitness sem er vinsælt íþróttavörumerki á Íslandi. Hún stofnaði fyrirtækið árið 2016 og var á þeim tíma einkaþjálfari og einstæðmóðir á Egilsstöðum. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið mikið og í dag rekur hún þrjár búðir, Reykjavik, Akureyri og á Egilstöðum.

Skráðu þig á póstlistann á islenskidraumurinn.is.

Otros episodios de "Íslenski Draumurinn"