Skoðanabræður podcast

#182 Hafa heimskir Bandaríkjamenn frjálsa hugsun?

0:00
4:03
Spol 15 sekunder tilbage
Spol 15 sekunder frem

Allt rætt nema niðurstöður kosninganna, að sjálfsögðu. Þetta er ekki pólitískt hlaðvarp. Að því sögðu.. umræðuefni þáttarins eru niðurstöður þýsku kosninganna, grundvallarhugmyndir bandarískrar nýlendustefnu og ákvörðun demókrata að koma Joe Biden að á sínum tíma. Djók!! Í alvöru, það sem við ræðum eru lúserasmásögur, kostir íslensks samfélags og persónutöfra Glenn Greenwald. Og svo er daðrað við anti-vax, að vanda.

Flere episoder fra "Skoðanabræður"

 • Skoðanabræður podcast

  #189 Skoðanir Sögu Garðarsdóttur

  1:50:16

  Saga Garðarsdóttir.. hún vildi ræða „samskipti kynjanna“ – rangt podcast! Skoðanabræður eru sex-negative en einhvern veginn leiðist umræðan út á þessar slóðir. Það er þó sannarlega ekki verið að ræða einstök mál heldur almennt um eðli málaflokksins. Annað rætt; grínið, rétttrúnaðurinn, lífið og leigumarkaðurinn. Einkum er til umfjöllunar ákveðin íslensk kvikmynd. Sögu blöskraði þegar hún las annan Skoðanabræðra benda á hið rétta, að Stella í orlofi væri „versta mynd sem hann hefði séð.“ Saga: „Ég hugsaði, djöfulsins hrokagikkur.“ – Hugsaðirðu kvenhatari? – „Ha?“ – Kvenhatari. „Hvannadarri?“ – Nei, kven-hatari. – „Nei, ég hugsaði bara ungur, massaður, cocky að hrauna yfir Stellu í orlofi sem er eitthvert jákvæðasta fyrirbæri sem hefur gerst í íslenskri kvikmyndasögu.“ Efitt að vera king, greinilega. Ath. hér á Patreon vantar hefðbundin aðfaraorð, sem munu þó fylgja þættinum á hlaðvarpsveitur þegar þar að kemur 22. október.
 • Skoðanabræður podcast

  #188 Sérstakur Succession-þáttur, seinni hluti

  5:44

  Í heild sinni inni á Patreon: Í seinni þætti Skoðanabræðra um Succession, bestu sjónvarpsþáttaseríu allra tíma, greinum við karakterana, þættina sjálfa, tónlistina, handritin, leikarana og aðra seríu í heild sinni! Sérfræðingar og góðvinir þáttarins kallaðir inn; Hákon Jóhannesson leikari og Jóhann Kristófer Stefánsson sviðshöfundur. Epic epic epic epic.
 • Skoðanabræður podcast

  Gå ikke glip af nogen episoder af Skoðanabræður - abonnér på podcasten med gratisapp GetPodcast.

  iOS buttonAndroid button
 • Skoðanabræður podcast

  #187 Skoðanir Emmsjé Gauta

  1:58:48

  Reykjavík… eins og beittur hnífur. Hann þekkir borgina, leikinn, strætin og svo núna, lífið. Gauti átti að vera kominn fyrir löngu en núna er hann fenginn til að gera upp ýmis mál. Fyrst dettur mér í hug ummæli hans um Reykjavíkurdætur á sínum tíma - hér er það loks gert upp! Allt á fremsta vettvangi íslenskra hlaðvarpa. Einnig er rætt um CBD, sem er mögulega að verða helst til fyrirferðarmikið í Skoðanabræðrum. Skulum reyna að finna lausn á því. En er á meðan er – njótið þáttarins og farið á Patreon til að skrá ykkur á spjöld sögunnar.
 • Skoðanabræður podcast

  #186 Sérstakur Succession-þáttur, fyrri hluti

  5:27

  Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur Í þessum fyrsta þætti Skoðanabræðra um Succession, bestu sjónvarpsþáttaseríu allra tíma, greinum við karakterana, byrjun þáttanna, tónlistina, handritin, leikarana og fyrstu serínu í heild isnni! Sérfræðingar og góðvinir þáttarins kallaðir inn; Hákon Jóhannesson leikari og Jóhann Kristófer Stefánsson sviðshöfundur. Epic epic epic epic.
 • Skoðanabræður podcast

  #185 Skoðanir Ármanns Arnar Friðrikssonar

  2:09:17

  Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Ármann Örn Friðriksson úr Kef Lavík er tónlistarmaður, skáld, sjóari, verkfræðingur, a man of science, kvótakrakki, kapítalisti, free thinker, Hornfirðingur, libertarian og mikill king. Hér tyllir hann sér í Egilsstofu og fer yfir heima og geima með okkur.
 • Skoðanabræður podcast

  #184 Munurinn á körlum og konum

  4:17

  Ertu kona? Eða ertu búin að vera í lýðháskóla í sex ár? Eða áttarðu þig á því að loftslagsváin er sannkölluð ógn? Þá er þessi þáttur fyrir þig. Farðu á Patreon! (Önnur umræðuefni: Nýja serían af Ófærð, Auto nýr skemmtistaður, Beggi stjarna í Noregi, ævisaga Woody Allen og loks sannleikurinn um rómantískar gamanmyndir.)
 • Skoðanabræður podcast

  #183 Skoðanir Sigurðar Sævars Magnúsarsonar

  1:50:35

  Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Hér er tekið viðtal við myndlistarmanninn Sigurð Sævar og drukkið kampavín í beinni, í fyrsta skipti í Egilsstofu og örugglega í podcasti á Íslandi. Sigurður fer yfir ferilinn, ræðir pólitík, haters, myndlista, enskukunnáttu sína, Holland, kónginn í Hollandi, frelsið, fegurðina og fagmennskuna.
 • Skoðanabræður podcast

  #182 Hafa heimskir Bandaríkjamenn frjálsa hugsun?

  4:03

  Allt rætt nema niðurstöður kosninganna, að sjálfsögðu. Þetta er ekki pólitískt hlaðvarp. Að því sögðu.. umræðuefni þáttarins eru niðurstöður þýsku kosninganna, grundvallarhugmyndir bandarískrar nýlendustefnu og ákvörðun demókrata að koma Joe Biden að á sínum tíma. Djók!! Í alvöru, það sem við ræðum eru lúserasmásögur, kostir íslensks samfélags og persónutöfra Glenn Greenwald. Og svo er daðrað við anti-vax, að vanda.
 • Skoðanabræður podcast

  #181 Skoðanir Dóra DNA og Unu Þorleifsdóttur

  1:40:30

  Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Dóri DNA skáld og Una Þorleifsdóttir leikstjóri ræða fótbolta, kynlíf, Kanye West, samfélagsmiðla, leikritið sem þau eru að sýna í Borgarleikhúsinu, stjórnmál, borgarpólitík, uppeldi, cancel-kúltur og allskonar annað.
 • Skoðanabræður podcast

  #180 Kosningaþáttur með Jakobi Birgis og Aroni Kristni

  2:31

  Kannski ekki það sem heimurinn vill, en það sem hann þarf. Sérstakur kosningaþáttur með grínistanum Jakobi Birgis og poppsöngvaranum Aroni Kristni. Sérfræðingar kallaðir til. Málin rædd, og ekki rædd. Eru þessar kosningar svona sjúklega leiðinlegar, eða hvað?

Få adgang til hele det store podcastunivers med gratisappen GetPodcast.

Abonnér på dine favoritpodcasts, lyt til episoder offline, og få spændende anbefalinger.

iOS buttonAndroid button
© radio.de GmbH 2021radio.net logo