Íslenski Draumurinn podcast

11. Eyþór Jónsson - Íslenski Draumurinn

0:00
1:15:16
15 Sekunden vorwärts
15 Sekunden vorwärts

Send us a text

Eyþór Jónsson byrjaði að taka upp og klippa myndbönd þegar hann var 14 ára gamall og hefur síðan þá unnið sem sjálfstætt starfandi framleiðandi og tökumaður. Hann hefur hjálpað fyrirtækjum að ná árangri með skapandi markaðsefni, stofnaði fasteignafélagið Lúðvík og opnaði nýlega verslunina Train í Keflavík.

Skráðu þig á póstlistann á islenskidraumurinn.is.

Weitere Episoden von „Íslenski Draumurinn“