Tveggja Turna Tal podcast

#18 Ívar Ingimarsson

0:00
1:34:14
15 Sekunden vorwärts
15 Sekunden vorwärts
Fyrri gestur vikunnar er Stöðfirðingurinn Ívar Ingimarsson. Ívar var farinn að spila með meistaraflokki fyrir fermingu á Stöðvarfirði þar sem hann náði í menn í frystihúsið til að spila við sig sem krakki. Við fórum yfir feril Ívars á hundavaði. Þar segir frá dagbókarskrifum, seiglu ungs drengs og ákveðni. Einnig ræddum við lausagöngu sauðfjár og nú er spyrillinn kominn í spjallhóp á facebook um efnið.. Þessi þáttur er fyrir ungt íþróttafólk, fullorðið fólk og allt þar á milli. Við í Turnunum þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Hafinu fiskverslun, Fitness sport , Visitor og Budvar fyrir að vera með okkur í liði. Þið hafið fengið viku til að hlusta á hvern þátt. Nú mælum við með að stilla á hraða 1.5 því því þættirnir verða tveir í viku í þessum mánuði - svo tökum við stöðuna. Njótið!

Weitere Episoden von „Tveggja Turna Tal“