Morðcastið podcast

120. Orð dagsins er: Gírkassi

0:00
59:08
15 Sekunden vorwärts
15 Sekunden vorwärts

Í dag eru akkúrat 12 fimmtudagar fram að jólum.

Hvað sem því líður þá er nýr þáttur í dag, tvö mál og mikið um að vera.

Bylgja segir frá máli sem er óupplýst þar sem stelpa hverfur úr símaklefa. Líklega amk. Unnur hinsvegar segir frá máli þar sem fjölskylda hverfur í Californiu, en þau finnast reyndar.

Í boði Stöð 2 plús, Ristorante og Artasan.

Weitere Episoden von „Morðcastið“

 • Morðcastið podcast

  128. Orð dagsins er: Skorsteinn

  43:19

  Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn! Í máli dagsins segir Unnur frá máli þar sem ungur maður gufar upp. Samt alls ekki. Ótrúlega merkilegt mál og margar spurningar sem við fáum sennilega aldrei svarað, því miður! Í boði Ristorante.  
 • Morðcastið podcast

  127. Orð dagsins eru: Svartur fössari

  54:30

  Júhú, góðan og gleðilegan fimmtudag! Þáttur dagsins er þemaþáttur í boði Elko í tilefni af Black friday og stærstu afsláttarviku ársins. Bylgja tekur fyrir mál sem gerist í Bandaríkjunum þar sem ung kona er myrt í aðdraganda Black Friday. Unnar mál gerist vissulega líka í Bandaríkjunum, en það er reyndar karoke sem ræður ríkjum í því máli. Alltaf jafn sorglegt. Í boði Elko, Artasan, Stöð 2 plús og Ristorante
 • Morðcastið podcast

  Verpasse keine Episode von Morðcastið und abonniere ihn in der kostenlosen GetPodcast App.

  iOS buttonAndroid button
 • Morðcastið podcast

  126. Orð dagsins er: Toyota

  1:06:20

  Góðan og gleðilegan fimmtudag! Þáttur dagsins er í sorglegra (hræðilegra) lagi svo við segjum bara alveg eins og það er.  Unnur segir frá máli sem gerist í Bretlandi þar sem sjúkur drengur notfærir sér góðmennsku samstarfskonu sinnar og Bylgja segir frá fjölskyldu í Indlandi sem mjög líklega þjáðust af shared psychotic disorder. Allt mjög merkilegt en þó þeim mun hræðilegra. Í boði Artasan, Stöð 2 plús og Ristorante.  
 • Morðcastið podcast

  125. Orð dagsins er: Harlem

  51:29

  Góðan daginn, fimmtudaginn! Venju samkvæmt þá gerast hræðilegir hlutir fyrir allskonar fólk í þætti dagsins. Bylgja segir frá máli sem gerist í Harlem um 1980, þar sem börn hverfa úr almenningsgarði. Unnur aftur á móti segir frá dreng sem elskar leiðbeiningar en hatar flest allt annað og gekk af þeim ástæðunum berseksgang í heimapartýi. Í boði Ristorante, 1104bymar.is, Stöð 2 plús og Artasan.
 • Morðcastið podcast

  124. Orð dagsins er: Vitni

  35:57

  Góðan daginn, fimmtudaginn! Í þætti dagsins er bara eitt mál, en það er þeim mun áhugaverðara. Stuttur en góður eins og maður segir. Hversu áreiðanleg eru vitni? Hvað getur haft áhrif á vitni? Hversu mikið treystiru því sem þú telur þig hafa séð? Já, margar pælingar í þætti dagsins þegar Unnur tekur fyrir mál Jennifer Thompson og hennar vitnisburð. Í boði Stöð 2 plús, Ristorante og Artasan.
 • Morðcastið podcast

  123. Orð dagsins er: Ummerki 2

  54:05

  Góðan daginn, fimmtudaginn! Haldiði ekki bara að það sé kominn einn þáttur í viðbót! Alltaf jafn merkilegt.  Þáttur dagsins er þemaþáttur, þ.e.a.s. við skoðum aftur íslensk mál sem tekin eru fyrir í þáttunum Ummerki. Bylgja segir frá máli þar sem kona virðist mögulega kannski, líklegast, hafa myrt manninn sinn en Unnur hinsvegar tekur fyrir almenna umfjöllun á bankaránum á Íslandi. Enginn myrtur hjá henni í dag! Skemmtileg tilbreyting. Í boði Artasan, Stöð 2 plús og Ristorante.
 • Morðcastið podcast

  122. Orð dagsins er: Snyrtivörur

  1:01:13

  Góðan daginn fimmtudaginn. Í þætti dagsins segir Bylgja frá máli sem gerist í Bandaríkjunum og hefur að geyma margfalt fleiri spurningar en svör, mjög sorglegt og mjög hræðilegt. Unnur aftur á móti segir frá konu sem fæddist 1620 og helgaði líf sitt því að eitra fyrir karlmönnum. Í boði Artasan, Stöð 2+ og Ristorante.
 • Morðcastið podcast

  121. Orð dagsins er: Jólaskraut

  52:07

  Júhú. Nýr þáttur í dag, og ég er ekki frá því að hann sé enn sá hræðilegasti hingað til. Mörg börn deyja, einn lifir af. Allt í allt bara mjög sorglegt en á sama tíma áhugavert. Í boði Artasan, Stöð 2 plús og Ristorante
 • Morðcastið podcast

  120. Orð dagsins er: Gírkassi

  59:08

  Í dag eru akkúrat 12 fimmtudagar fram að jólum. Hvað sem því líður þá er nýr þáttur í dag, tvö mál og mikið um að vera. Bylgja segir frá máli sem er óupplýst þar sem stelpa hverfur úr símaklefa. Líklega amk. Unnur hinsvegar segir frá máli þar sem fjölskylda hverfur í Californiu, en þau finnast reyndar. Í boði Stöð 2 plús, Ristorante og Artasan.
 • Morðcastið podcast

  119. Orð dagsins er: Öfund

  47:17

  Jújú, þið þekkið þetta. Það er kominn fimmtudagur. Í þætti dagsins tekur Unnur fyrir mál sem gerist árið 1984 þar sem afbrýðissemi og samanburður gengur alltof of langt. Svo gerist reyndar lítið meira, Unnur fær munnræpu og Bylgja hlustar. Í boði Ömmu mús, Ristorante og Artasan. www.pardus.is/mordcastid

Hol dir die ganze Welt der Podcasts mit der kostenlosen GetPodcast App.

Abonniere alle deine Lieblingspodcasts, höre Episoden auch offline und erhalte passende Empfehlungen für Podcasts, die dich wirklich interessieren.

iOS buttonAndroid button
© radio.de GmbH 2021radio.net logo